Fréttir

Þorrablót KR-klúbbsins

Þorrablót KR-klúbbsins verður haldið þann 6. febrúar 2016 í KR-heimilinu. Framúrskarandi þorramatur frá Múlakaffi verður snæddur. Veislustjóri er Felix Bergsson. Húsið opnað kl. 19. Miðasala er hjá Þráni skóara, Grettisgötu 3, eða í síma 822 4982. Miðaverð er 6.900 kr. 

lesa meira

Grétar Sigfinnur til liðs við Stjörnuna - skrifar kveðjubréf til KR-inga

Grétar Sigfinnur Sigurðsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna en honum var tjáð að samningur hans við KR yrði ekki endurnýjaður. Á þessum tímamótum sendir Grétar Sigfinnur kveðju til stuðningsmanna KR og er hún svohljóðandi:

Lesa frétt

Indriði Sigurðsson og þrír ungir skrifa undir

Indriði Sigurðsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KR en hann kemur frá Viking í Noregi. Indriði, sem er 34 ára gamall, fyrrverandi landsliðsmaður, varð Íslandsmeistari með KR árið 1999 og er nú boðinn hjartanlega velkominn heim í KR. 

Lesa frétt

Gary Martin maður leiksins

Gary Martin endaði tímabilið 2105 með glæsibrag en hann skoraði tvö mörk í sigrinum gegn Víkingi og lagði upp eitt auk þess að eiga marga aðra mjög fína spretti. Var Gary Martin valinn maður leiksins og fer út að borða á Rossopomodoro eins og nokkrum sinnum áður.

Lesa frétt

KR-ingar buðu til markasúpu í lokaleiknum

KR endaði Íslandsmótið 2015 á besta möguleika hátt, með stórsigri á Víkingum, 5-2. Sóknarleikur liðsins var mun beittari en undanfarið en athygli vakti að beitt var leikkerfinu 442 með Gary Martin og Hólmbert Friðjónsson saman í framlínunni. Sóknir KR voru hættulegar frá fyrstu mínútu og á 5. mínútu skoraði Óskar Örn með skalla. 

Lesa frétt

KR-TV

 

 
 

Mest lesið

Leikir / Úrslit

Pepsi deildin

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012