KR-útvarpið á sínum stað

KR-útvarpið hefur fengið útvarpsleyfi fyrir sumarið og komið fyrir í KR heimilinu öllum þeim tækjum og tólum sem til þurfa til þess að útvarpa sinni 337. útsendingu í dag. Útending KR-útvarpsins hefst klukkan 16.00 og mun Bjarni Felixson svo lýsa leik KR og Stjörnunnar beint klukkan 19.15. Tíðni KR-útvarpsins er 98.3 og Netheimur sér um að senda útsendingu KR-útvarpsins út á netinu, í snjallsímum og i-græjum.  Þetta er 13. starfsár KR-útvarpsins og eru eintómir landsliðsmenn við störf hjá KR-útvarpinu eins og endranær. Starfsmenn KR-útvarpsins eru Bjarni Felixson, Bogi Ágústsson, Ágúst Bogason, Haukur Holm, Felix Bergsson, Höskuldur Kári Schram, Páll Sævar Guðjónsson, Freyr Eyjólfsson, Hallgrímur Indriðason, Þórunn Elísabet Bogadórttir, Jóhann Hlíðar Harðarson og Þröstur Emilsson. Denni Kristjánsson er svo á tökkunum. Útvarpsstjóri KR-útvarpsins er svo Höskuldur Höskuldsson.

KR-TV

 

 

 
 

Næsti leikur

Grótta-KR

Lengjubikarinn

Vivaldi völlurinn

Fimmtudagurinn 26. mars klukkan 18.30

Pepsi deildin

 
 1. Stjarnan
 22  15  7  0  42-21  52
 2. FH  22  15
 6
 1  46-17  51
 3. KR
 22
 13  4  5  40-24  43
 4. Víkingur
 22  9  3  10  25-29  30
 
 

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012