Flora Tallin - KR á fimmtudag

KR keppir við eistneska liðið Flora Tallin í undankeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudag og hefst leikurinn kl. 16:30. Meðfylgjandi mynd er af æfingu liðsins íTallin en liðið lenti í Eistlandi snemma á miðvikudag. 
 
Allir stuðningsmenn íslenskrar knattspyrnu senda heita strauma til KR-inganna í Tallin enda leikurinn gífurlega mikilvægur fyrir framgang íslenskra liða í Evrópukeppni. Íslendingar gætu misst eitt sæti í Evrópukeppni ef KR tekst ekki að slá Eistlendingana úr leik. 
 
 

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012